Kemur Bráðum

Simple Steps Autism

Kennsluvefur í atferlisíhlutun fyrir börn með einhverfu Einfaldar en árangursríkar aðferðir sem byggja á gagnreyndum aðferðum hagnýtrar atferlisgreiningar

"Líf okkar Judy hefur batnað til muna síðan við byrjuðum að nota Skref fyrir skref. Ég myndi mæla með því við alla þá sem sinna fólki með einhverfu..."

Upplýsingar um okkur

Kennsluvefurinn aðstoðar foreldra barna með röskun á einhverfurófi ásamt því að veita þeim hvatningu. Vefurinn eykur skilning foreldra á einhverfurófsröskun og hvernig hún hefur áhrif á getu barns til að læra; eiga í samskiptum við aðra; og að mynda persónuleg tengsl við fólk. Með því að fylgja kennslumyndböndunum, fræðslumyndböndunum, ráðleggingunum og aðferðunum sem hægt er að sækja á netinu geta foreldrar aukið möguleika barna sinna.

Skref fyrir skref býður upp á kennsluefni sem byggir á gagnreyndum aðferðum hagnýtrar atferlisgreiningar og nýtur stuðnings heimsþekktra sérfræðinga. Með hjálp þess leggja foreldrar úr vör í átt að farsælla lífi fyrir barnið og fjölskylduna alla, jafnt heima við sem í skólanum.

 

Vertu meðlimur í vefsamfélaginu okkar: Facebook